25.9.2008 | 11:56
C strengurinn.
Nú er komin ný vara á markaðinn, C strengurinn, engin nærbuxna lína!
Þið fáið mig ekki til þess að klæðast þessu þó þið drepið mig.
Ef þið viljið athuga hvernig þetta virkar án þess að kaupa einn svona prófið þá að setja hárspöng í klofið á ykkur og athugið hvað ykkur finnst.
Er þetta eitthvað grín? Fyrst er mér sagt að vera í g-streng til þess að það sjáist ekki nærbuxnalínuna, svo í T-streng því að það sést víst í nærbuxnalínuna í g-streng og þarf ég núna að vera í hárspöng?! HÁRSPÖNG?!
Nei! Nei! Nei! Nei!
Bómullarnærbuxur sem hilja rassinn er klárlega málið.
Um bloggið
Elísabet Kristjánsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þetta er sko ekki í lagi, aulinn þinn.
Vertu bara í hlýjum og klæðilegur nærbrókum. Í fyrsta lagi er það misskilningur að fólk sé á fullu að leita að nærbuxnalínunni hjá þér, flestum gæti ekki verið meira sama, og öðru lagi þá hverfur hún alveg ef brækurnar ná aðeins niður á læri.
Emil Örn Kristjánsson, 25.9.2008 kl. 12:10
Ehh ég er alltaf í hárspöng og ég veit nú ekki betur en að þú hafir alltaf veið að spyrja hvort þú mættir fá þannig í láni hjá mér! hehehe:)
Linda Rós (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 20:54
HAHA C- STRENGUR. GEGGJAÐ. En samt fíla ég síðu bómullina. REyndar geng ég líka í ullarnærbuxum sem ná niður á ökkla ef kalt er í verði.
Laufey (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 15:05
M+er finnst alltaf vanta á markaðinn nærhaldið sem var til siðs um miðja 19 öldina.
Heimir Tómasson, 27.9.2008 kl. 21:54
Aulaprik, ég sá ljósið fyrir u.þ.b. ári síðan.
Lausnin er ENGAR nærbuxur.
Spread the word.
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 30.9.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.