C strengurinn.

Nú er komin ný vara á markaðinn, C strengurinn, engin nærbuxna lína!

 Þið fáið mig ekki til þess að klæðast þessu þó þið drepið mig. 

c_string_lovehoney_g

Ef þið viljið athuga hvernig þetta virkar án þess að kaupa einn svona prófið þá að setja hárspöng í klofið á ykkur og athugið hvað ykkur finnst. 

 Er þetta eitthvað grín? Fyrst er mér sagt að vera í g-streng til þess að það sjáist ekki nærbuxnalínuna, svo í T-streng því að það sést víst í nærbuxnalínuna í g-streng og þarf ég núna að vera í hárspöng?! HÁRSPÖNG?!

 Nei! Nei! Nei! Nei!

 Bómullarnærbuxur sem hilja rassinn er klárlega málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Nei, þetta er sko ekki í lagi, aulinn þinn.

Vertu bara í hlýjum og klæðilegur nærbrókum. Í fyrsta lagi er það misskilningur að fólk sé á fullu að leita að nærbuxnalínunni hjá þér, flestum gæti ekki verið meira sama, og öðru lagi þá hverfur hún alveg ef brækurnar ná aðeins niður á læri.

Emil Örn Kristjánsson, 25.9.2008 kl. 12:10

2 identicon

Ehh ég er alltaf í hárspöng og ég veit nú ekki betur en að þú hafir alltaf veið að spyrja hvort þú mættir fá þannig í láni hjá mér! hehehe:)

Linda Rós (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 20:54

3 identicon

HAHA C- STRENGUR. GEGGJAÐ. En samt fíla ég síðu bómullina. REyndar geng ég líka í ullarnærbuxum sem ná niður á ökkla ef kalt er í verði.

Laufey (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 15:05

4 Smámynd: Heimir Tómasson

M+er finnst alltaf vanta á markaðinn nærhaldið sem var til siðs um miðja 19 öldina.

Heimir Tómasson, 27.9.2008 kl. 21:54

5 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Aulaprik, ég sá ljósið fyrir u.þ.b. ári síðan.

Lausnin er ENGAR nærbuxur.

Spread the word.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 30.9.2008 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísabet Kristjánsdóttir

Höfundur

Elísabet Kristjánsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Dönsk pulsa með öllu. Gerir ekkert nema hanga í tölvunni og fróa sér. Greyið.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Trúður
  • Trúður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband