Að fara á fyllerí, óvart.

Í gær leiddist okkur Jesper og við ákveðum að fara út, bara kíkja út og fá okkur einn bjór og fara svo heim.

 

Þegar niður í bæ er komið er undirrituð orðin ansi ölvuð eftir nokkur glös af gin og tonik.  

Og var aðeins einn rónastaður opinn (danski fáninn kom niður af himninum í dag, ég veit ekki meir) og við þangað inn. 

 Nokkrum skotum, bjórum og cult shakerum er mín byrjuð að dansa við háaldraðan þjóðverja og ákveður félagi minn að það sé nóg komið og druslar mér heim. Ég kvarta og sagðist vera næstum komin á sjens, sem var alveg rétt, þýskarinn var að digga mig.

Í leigubílnum held ég fast í Jesper því... ég þarf að æla.

Ég druslast inn, kveð og lest á baðherbergis gólfið og æli úr mér líftóruna. Hringi aftur í Jesper, Jesper kemur mep fötu og ég læt hann halda í hárið á mér meðan ég æli í þessa nýfegnu fötu.

Svo byrja ég að grenja, tala um hversu ömurleg þessi tilvera okkar sé, ástin sé sársaukafull og svo af eitthverjum ástæðum byrja ég að syngja "Loooooove huuuuurts" og eftir það "I cant get no satisfaction" og útskýrði þá að mér væri það lífsins ómögulegt að fá það þegar ég væri full.

Þegar Jesper heldur loks að ég sé við það að sofna fer hann út... en nei nei nei nei það var líf í minni. Þá var blöstuð tónlist! Og það var rólegt og rómantískt fyrir einmana fólk yfir 30 ára tíminn.

IIIIIIIIIIIiiiii caaaaaaaaaaaant liiiiiiive living here with out youuuu... Iiiiiii caaaaaaaant liiiiiive! Liiiiiive anymore.

Og á eitthverjum tímapunkti sofnaði ég... 

Svo í morgun fékk ég miða, á ensku frá nágranna mínum.

"Ok Im fucking tired of having to hear you sing everytime you come home drunk, please stop"

 Ég ætla bara rétt að vona að þetta sé ekki frá nýnasistunum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skrifa það aftur, að þú ert rithöfundur framtíðarinnar og ég er ekki frændi þinn.

Stefán (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 09:21

2 Smámynd: Elísabet Kristjánsdóttir

Omg en krúttlegt, ég er á leynilegan aðdáanda!

Elísabet Kristjánsdóttir, 5.6.2008 kl. 09:27

3 identicon

Það er satt !

Stefán (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 14:11

4 Smámynd: Heimir Tómasson

Hehe, góð einsog alltaf.

Heimir Tómasson, 6.6.2008 kl. 11:04

5 identicon

haha aumingja Jeser! Samudarkvdjur til hans fra mer!

Love Love Laufey (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 22:22

6 identicon

En þú ert nú ansi góð söngkona þannig að ég skil ekki alveg þennan mann... :S haha

Linda Rós (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísabet Kristjánsdóttir

Höfundur

Elísabet Kristjánsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Dönsk pulsa með öllu. Gerir ekkert nema hanga í tölvunni og fróa sér. Greyið.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Trúður
  • Trúður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband