3.9.2008 | 01:10
Kjánaprikið ég.
Í dag vaknaði ég við byssuskot og sprengingar. Fyrstu viðbrögðin voru að henda sænginni yfir mig og örvænta í stutta stund. Ég kíkti síðan undan sænginni eftir nokkrar skelfilegar sekúndur. Ég skreið fram á klósettið til þess að míga og ætlaði síðan að pakka í bakpoka og koma mér í flóttabúðirnar. Þriðja heimstyrjöldin var greinilega byrjuð.
Þegar ég var almennilega vöknuð áttaði ég mig á því að nýji nágranni minn var að spila tölvuleik.
-Aulinn
Um bloggið
Elísabet Kristjánsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe
Heimir Tómasson, 3.9.2008 kl. 23:51
haha auli! :)
Linda Rós (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.