Tvífarar

Ég var ölvuð í gær, meira að segja plindfull. Ég fór í bæinn og sá þar hávaxinn grannan dreng, með ljóst sítt hár og krullur og á nefinu sátu gleraugu. Drengurinn var í köflóttum buxum með trefil.

Ég gekk upp að honum og:

 "Bjössi! Bjössi! Helvítis fíflið þitt!"

 "Hvad???"

"Ekki þykjast ekki skilja mig! Helvítið þitt"

"Uhh... hvaaad???"

 Svo áttaði ég mig á því, þetta var ekki Bjössi... þetta var góði tvíburinn hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Góði? Hahahaha. Geggjuð saga.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:22

2 identicon

Djæsus kræst kona! Bloggaðu! Ég veit að þú hefur tíma fyrir það!  Þótt að það fjalli ekki um merkilegri hluti en hvernig þú ræðst á menn vopnuð hnúajárnum. Sýndu okkur hver er the real muslim!

Með einlægri kveðju

Laufey Mjöll

Frú Laufey (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 11:09

3 identicon

Frábær saga af Bjössa sem kemur víða við sögu í þessum stóra heimi en að öðru.... maðurinn hérna fyrir ofan. Birtir af sér myndir á nærbol og klúrast og klobbast í nafni kynlífsráðgjafa... Vá, greyið mitt, leitaðu þér aðstoðar hjá mömmu þinni.

kristin (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísabet Kristjánsdóttir

Höfundur

Elísabet Kristjánsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Dönsk pulsa með öllu. Gerir ekkert nema hanga í tölvunni og fróa sér. Greyið.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Trúður
  • Trúður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband