27.10.2007 | 02:04
Mamma
Þegar ég var nýfædd huggaði mamma mig, ég var nýfædd og hrædd.
Þegar ég var þriggja ára huggaði mamma mig, ég var að hlaupa og datt.
Þegar ég var sex ára huggaði mamma mig, ég týndi uppáhalds húfunni minni í skólanum.
Þegar ég var tíu ára huggaði mamma mig, stelpurnar skildu mig útundan.
þegar ég var fjórtán ára huggaði mamma mig, strákur sagði að ég væri ljót.
Þegar ég var sextán ára huggaði mamma mig, kærastinn hætti með mér.
Þegar ég var átján ára huggaði mamma mig, ég vissi ekkert hvað ég vildi útúr lífinu.
Hún er svo frábær, hún mamma mín.
Um bloggið
Elísabet Kristjánsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.