Hvað er svo að frétta?

Hey, hvað er eiginlega að frétta af Aulanum?

Hvað er Aulinn að gera út í Danmörkunni?

Hvað er Aulinn að gera akkúrat núna?

Hvenær fór Aulinn síðast í bað?

 Kæru vinir! Ég skal segja ykkur allt saman!

 Ég er með stórar fréttir. Ég á kærasta. Hann er danskur og heitir Thomas. Við búum saman í íbúð við miðbæinn. Ég er ólé... hahahaha neiiii! Ég er afskaplega hamingjusöm með þessum dreng og ætla mér að draga hann til Íslands um páskana. Hann er að æfa sig í íslenskunni, getur boðið fólki sígarettu, sagt mér að ríða sér, frábært, ég elska þig og ástarpungur. Svo kann hann einnig alla "rómverskur riddari" rulluna. Þannig það er um að gera að rifja upp dönskuna! Svo að honum líði eins og heima hjá honum á að heilsa honum með "God dag" og bjóða honum "flodeskum" við öll tækifæri.

Það sem ég er að gera hérna í Danmörkunni er að vinna með gamla genginu og er byrjuð að skoða áhugaverða skóla og áhugaverð nám. Hef ég séð eitt nám sem er eitthverskonar dýrapassari, þannig ég get unnið í dýragörðum. Það væri bara of gaman.

 Akkúrat núna? Heyrðu ég er víst að hlusta á Enya og draga það á langinn að búa um rúmið.

 Síðast í bað? Gærmorgun myndi ég giska, þó stakk ég fótunum í fótabað í gærkvöldi.

 Hafið það gott kæru vinir!


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ertu að ljúga að mér gamla? Annars þá er þetta of fyndið Beta!!! Say no more!

Laufey (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elísabet Kristjánsdóttir

Höfundur

Elísabet Kristjánsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Dönsk pulsa með öllu. Gerir ekkert nema hanga í tölvunni og fróa sér. Greyið.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Trúður
  • Trúður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband